Tagged: Sundlaug

Sjógeymirinn í Vestmannaeyjum

Sjógeymirinn við Skansinn vekur athygli, þegar komið er að virkinu, enda „hanga“ rústir hans að hálfu leyti utan í nýja hraunjaðrinum frá Heimaeyjargosinu 1973. Geymirinn er leifar sjóveitunnar í Eyjum, sem sá m.a. fiskvinnslunni...

Seljavallalaug undir Eyjafjöllum

Heitavatnslaug undir Eyjafjöllum Seljavallalaug var byggð árið 1923 af Ungmennafélagi Eyfellinga, þar sem heitt vatn var að finna í Laugarárgili við rætur Eyjafjalla. Fellur laugin einstaklega vel inn í umhverfið með klettavegg á eina hlið...