Tagged: Thorsarar

Fríkirkjuvegur 11

Ættaróðal Thorsaranna Við Fríkirkjuveg 11 stendur friðað hús sem athafnamaðurinn Thor Jensen byggði á árunum 1907 og 1908. Arkitekt hússins var Erlendur Einarsson og yfirsmiður þess var Steingrímur Guðmundsson. Húsið var eitt af fyrstu...

Laufásvegur 70 í Reykjavík

Þetta hús keypti Kjartan Thors (1890-1971) og eignkona hans Ágústa Börnsdóttir Thors (1894-1977) af Gunnlaugi Claessen lækni sem byggði húsið árið 1927. Húsið teiknaði Sigurðar Guðmundssonar arkitekt í fúnkisstíl með valmaþaki en segja má að Sigurður...

Grundarstígur 24

Athafnamaðurinn Thor Jensen (1863-1947) lét byggja þetta hús á Grundarstíg 24 árið 1918 fyrir þrjá syni sína og fjölskyldur þeirra. Fram til ársins 1930 bjuggu bræðurnir Kjartan, Ólafur og Haukur ásamt fjölskyldum og vinnufólki...