Laugavegur 11
Húsið sem stendur á lóð nr. 11 við Laugaveg var byggt árið 1920 af Sturlubræðrum, þeim Friðriki og Sturlu Jónssyni. Frá byrjun hefur húsið verið notað undir verslanir og veitingahús. Af fyrirtækjum sem hér hafa...
Húsið sem stendur á lóð nr. 11 við Laugaveg var byggt árið 1920 af Sturlubræðrum, þeim Friðriki og Sturlu Jónssyni. Frá byrjun hefur húsið verið notað undir verslanir og veitingahús. Af fyrirtækjum sem hér hafa...
Elsta húsið í Kvosinni Aðalstræti 10, einnig þekkt sem Fógetahúsið, er elsta húsið í Reykjavík ef frá er talin Viðeyjarstofa. Það var reist árið 1762 undir bókara Innréttinganna, klæðageymslu og lóskurð en áður hafði...
Veitingastaður eða bar sem Silli og Valdi settu á stofn í Bankastræti 12 um 1950 að amerískri fyrirmynd. Staðurinn seldi aðallega kaffi, gosdrykki (soda) og íshristing. Staðurinn var einn af fleiri sambærilegum stöðum sem...