Bolsastaðir í Vestmannaeyjum
Hús verkalýðsfrömuðar Bolsastaðir, Helgafellsbraut 19, eru tengdir upphafi verkalýðsbaráttu í Vestmannaeyjum og nýrrar hugmyndafræði í þeirri baráttu svo sem nafn hússins gefur til kynna. Hér bjó Ísleifur Högnason ásamt konu sinni, Helgu Rafnsdóttur, og...