Skansinn í Vestmannaeyjum

Virkið Skansinn er orð úr dönsku og þýðir virki. Upphaflega var hann gerður árið 1586 til þess að verja dönsku konungsverslunina gegn ágangi Englendinga, en hefur síðan verið margendurbyggður. Miklar endurbætur voru t.a.m. gerðar...