Tagged: Aftaka

Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi

Öxl er bær í Breiðuvík á Snæfellsnesi sem tengist einu óhugnalegasta sakamáli Íslandssögunnar. Axlar-Björn Seint á 16. öld bjó hér maður að nafni Björn Pétursson með konu sinni Þórdísi Ólafsdóttur (sumar heimildir segja að...

Tjörn á Vatnsnesi

  Kirkjustaður á Vatnsnesi Tjörn er bær og kirkjustaður á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Meðal presta sem þjónað hafa á Tjörn eru hagyrðingurinn Ögmundur Sívertsen  (1799-1845), náttúruverndarmaðurinn Sigurður Norland (1885-1971) og skoski knattspyrnuþjálfarinn og rithöfundurinn Robert...

Sjöundá á Rauðasandi

Sjöundá var bær á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu sem fór í eyði árið 1921. Sjöundá, áin sem bærinn var kenndur við, var svo nefnd vegna þess að hún var söunda áin frá Bjarnkötludalsá. Morðin á Sjöundá 1802...