Tagged: Egils saga

Mosfell og Hrísbrú

Mosfell er sögufrægur bær og kirkjustaður í Mosfellsdal undir samnefndu felli. Bærinn er einn af þremur bæjum undir Mosfelli, hinir tveir eru Minna-Mosfell og Hrísbrú. Síðasta heimili Egils Skallagrímssonar Á Mosfelli bjó Þórdís Þórólfsdóttir,...

Borg á Mýrum

Borg er kirkjustaður og fornt höfðingasetur á Mýrum skammt frá Borgarnesi. Staðurinn er þekktastur fyrir að vera landnámsjörð Skallagríms Kveld-Úlfssonar og bær Egils (ca. 910-990) sonar hans. Snorri Sturluson Hér hóf Snorri Sturluson (1179-1241),...

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt er fornt höfuðból, kirkjustaður og skólasetur í Borgarfirði. Þekktastur er staðurinn fyrir að hér sat einn af mestu höfðingjum Sturlungaldar, sagnaritarinn og skáldið Snorri Sturluson (1179-1241). Snorri ritaði Heimskringu, Snorra-Eddu og að öllum líkindum einnig Egils sögu. Þau miklu valdaátök...