Tagged: Fiskvinnsla

Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum

Upphaf vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum í byrjun 20. aldarinnar varð til þess að fiskafli, sem á land barst, stórjókst. Hlóðust því upp miklar hrúgur af úrgangi við krærnar, þar sem gert var að fiskinum. Var...

Fiskikrærnar í Vestmannaeyjum

Aðaluppsátur árabátanna í Eyjum voru Hrófin upp af Læknum, en önnur minni voru bæði að austan og vestan við hann. Snemma hafa orðið til lítil hús, krær, sunnan og ofan við Strandveg, þar sem...

Bræðsluskúrarnir í Vestmannaeyjum

Fyrir aldamótin 1900 voru bræðslu- og lýsishús við verslanirnar í Eyjum, Godthaabsverslunina, Garðsverslunina og Júlíushaab eða Tangann. Var grútur bræddur í bræðslupottum og lýsið geymt og látið setjast til í lifrarkörum áður en það...