Tagged: Forseti Íslands

Tjörn í Svarfaðardal

Tjörn er bær og fyrrum kirkjustaður í Svarfaðardal sem dregur nafn af litlu stöðuvatni skammt frá bænum. Kristján Eldjárn (1916-1982), Þjóðminjarvörður og þriðji forseti íslenska lýðveldisins  (1968-1980), fæddist að Tjörn árið 1916. Brandur Örnólfsson Á...