Bessastaðir á Álftanesi
Bessastaðir eru fornt höfðingjasetur á Álftanesi sem spilað hefur stórt hlutverk í sögu þjóðarinnar. Voru Bessastaðir fyrsta jörðin til að komast í konungseign eftir víg Snorra Sturlusonar árið 1241. Ekki er vitað með vissu...