Tagged: Gata

Strandvegur í Vestmannaeyjum

Strandvegur er elsta gatan á Heimaey og eflaust sú fjölfarnasta fyrr og síðar. Vegurinn varð til við helsta athafnasvæðið um aldir, meðfram sjónum alla leið frá Skansinum við innsiglinguna og vestur inn í Botn....

Aðalstræti

Aðalstræti er elsta gata Reykjavíkur og elsta gata landsins. Talið er að stígur hafi legið frá gamla Reykjavíkurbænum við suðurenda götunnar til sjávar og þegar hús Innréttinganna risu við stíginn um miðja 18. öldina...