Tagged: Íþróttaafrek

Uppsalir í Vestmannaeyjum

Úr Mýrdalnum til Eyja Hjalti Jónsson hóf búskap í Uppsölum árið 1894, ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, sem hann hafði kvænst 1. desember sama ár.  Hjalti var úr Mýrdalnum og var fyrst ráðinn til...

Valhöll í Vestmannaeyjum

Eldeyjarkappi Ágúst Gíslason byggði Valhöll árið 1913, við hlið Landlystar, fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi, og var húsið eitt fyrsta steinsteypta húsið í Eyjum. Ágúst var þá þekktur í sinni heimabyggð fyrir að hafa klifið...

Ás í Vestmannaeyjum

Eldeyjar-Stefán Í Ási við Kirkjuveg 49 bjó Stefán Gíslason, en húsið byggði hann rétt eftir aldamótin 1900, og var hann kenndur við það. Stefán fæddist í Jónshúsi 6. ágúst 1876, en það hús stóð...

Hlíðarhús í Vestmannaeyjum

Verslunarrekstur Í Hlíðarhúsi bjó Gísli Stefánsson með fjölskyldu sinni, en hann var fæddur 28. ágúst 1842. Gísli var frumkvöðullg að ýmsu í Vestmannaeyjum á seinni hluta 19. aldar. Hann rak eigin verslun frá 1881...