Tagged: Knattspyrna

Melavöllurinn við Suðurgötu

Helsti íþróttaleikvangur landsins Melavöllurinn var íþróttavöllur á Melunum sem var á horni Suðurgötu og Hringbrautar. Völlurinn var helsti íþróttavöllur landsins á árunum 1926-1957 en eftir 1957 tók Laugardalsvöllurinn smám saman við hlutverki Melavallar. Völlurinn,...

Heiðarvegur 56

Heiðarvegur 56 í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgrímsson er fæddur 10. júní 1967 í Vestmannaeyjum. Hann átti á sínum æsku- og unglingsárum heima að Heiðarvegi 56, en þaðan var stutt að fara á þáverandi aðalleikvang Eyjamanna, malarvöllinn í Löngulág. Þar...

Strembugata 18

Strembugata 18 í Vestmannaeyjum

Margrét Lára Viðarsdóttir, ein fremsta knattspyrnukona landsins um árabil, er fædd í Vestmannaeyjum 25. júlí 1986. Hún hneigðist snemma að boltasparki, enda æskuheimili hennar stutt frá Löngulág, þar sem knattspyrnukempur eyjanna höfðu alið manninn...

Snæfell í Vestmannaeyjum

Snæfell, Hvítingavegur 8, var æskuheimili Ásgeirs Sigurvinssonar, knattspyrnumanns, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 8. maí 1955. Hann varð ungur heillaður af fótboltasparki og náði fljótt einstakri fótfimi og knatttækni. Ásgeir varð margfaldur Íslandsmeistari með...