Tagged: Mormónar

Tómthúsið Kastalinn í Vestmannaeyjum

Fyrstu mormónarnir Hjónin Benedikt Hannesson og Ragnhildur Stefánsdóttir bjuggu í tómthúsinu Kastala um miðja 19. öld. Benedikt og Ragnhildur voru þau fyrstu sem skírð voru til mormónatrúar í Eyjum árið 1851, af Þórarni Hafliðasyni,...

Þorlaugargerði í Vestmannaeyjum

Mormónabæli Í Þorlaugargerði bjó Loftur Jónsson um miðja 19. öldina. Hann var mikilsvirtur borgari í Eyjum, m.a. meðhjálpari Brynjólfs Jónssonar prests, nágranna síns á Ofanleiti. Loftur tók mormónatrú árið 1851 í kjölfar þess að...

Mormónapollurinn í Vestmannaeyjum

Mormónapollur er sjávarlón við vesturbrún Heimaeyjar, skammt sunnan Herjólfsdals. Þar voru mormónar skírðir um og eftir miðja 19. öld. Mormónatrú barst til Eyja 1851 með tveimur mönnum, sem kynnst höfðu þessum trúarbrögðum í Danmörku....