Tagged: ritstörf

Eyjarhólar í Vestmannaeyjum

Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður Í þessu húsi ólst Guðlaugur Gíslason upp, síðar bæjarstjóri og alþingismaður Vestmannaeyja, en faðir hans reisti það um miðjan annan áratug 20. aldar. Eyjarhólar voru þá í jaðri bæjarins,...

Grund í Vestmannaeyjum

Árni Árnason frá Grund var fæddur á Vestri-Búastöðum í Vestmannaeyjum 19. mars 1901 og flutti kornungur með foreldrum sínum í nýtt, lítið íbúðarhús á horni Kirkjuvegar og Sólhlíðar, sem hlaut nafnið Grund. Við það...

Litlibær í Vestmannaeyjum

Litlibær við Miðstræti 16 var æskuheimili Ása í Bæ, Ástgeirs Kristins Ólafssonar, söngtexta- og rithöfundar, sem fæddur var í Vestmannaeyjum 27. febrúar 1914 og alltaf kenndur við heimili sitt. Húsið hefur mikið breyst frá upprunalegri...