Tagged: Samgöngur

Laufholt í Vestmannaeyjum

Í Laufholti, Hásteinsvegi 18, bjó Páll Sigurðsson, fyrsti atvinnuökuþórinn í Eyjum. Í kjölfar vélbátaútgerðar á fyrsta áratug 20. aldarinnar stórjukust aflabrögð í Vestmannaeyjum og fiskúrgangur á vertíðum hlóðst upp við aðgerðarhúsin, hausar og beinhryggir. Þessi...

Oddsstaðir eystri í Vestmannaeyjum

Hér bjó Eyþór Þórarinsson (1889-1968), kaupmaður, sem fyrstur flutti inn bíl til Vestmannaeyja árið 1918. Vakti þetta frumkvæði Eyþórs að vonum mikla athygli hjá eyjaskeggjum, sem flykktust niður á Bæjarbryggju, þegar bíllinn kom til Eyja....