Tagged: Slysfarir

Svaðkot í Vestmannaeyjum

Svaðkot var suður á eyju, fyrir ofan hraun, í byggð svokallaðra Ofanbyggjara í nágrenni prestssetursins, Ofanleitis og stóð kotið beint útsuður af því.  Hlaðinn garður var umhverfis kotið, en hann fór undir flugbrautina, þegar...

Flugur í Vestmannaeyjum

Horfin og breytt strandlengja Eftir að Heimaeyjargosinu lauk árið 1973 var gamla strandlengjan, austurhluti Heimaeyjar, horfin allt frá hafnarmynninu austur og suður fyrir rætur Helgafells. Ströndin einkenndist af hömrum, víkum, töngum, tóm, nefjum, flúðum,...