Svaðkot í Vestmannaeyjum
Svaðkot var suður á eyju, fyrir ofan hraun, í byggð svokallaðra Ofanbyggjara í nágrenni prestssetursins, Ofanleitis og stóð kotið beint útsuður af því. Hlaðinn garður var umhverfis kotið, en hann fór undir flugbrautina, þegar...