Category: Slysasaga

Svaðkot í Vestmannaeyjum

Svaðkot var suður á eyju, fyrir ofan hraun, í byggð svokallaðra Ofanbyggjara í nágrenni prestssetursins, Ofanleitis og stóð kotið beint útsuður af því.  Hlaðinn garður var umhverfis kotið, en hann fór undir flugbrautina, þegar...

Grænahlíð 9 í Vestmannaeyjum

Grænahlíð 9 var æsku- og ungdómsheimili Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem varð þjóðþekktur í afskiptum sínum að covid-19 veirunni er tröllreið heimsbyggðinni árið 2020.  Þórólfur var einn af svokölluðu þríeyki, sem stýrði viðbrögðum íslensku þjóðarinnar...

Vestmannabraut 76 í Vestmannaeyjum

Síðasta sjókonan Katrín Unadóttir byggði húsið Vestmannabraut 76 í félagi með hjónunum Magnúsi K Magnússyni síðar netagerðarmeistara og konu hans Þuríði Guðjónsdóttur, og flutti inn með þeirri fjölskyldu ásamt dóttur sinni árið 1927.  Katrín...

Flugur í Vestmannaeyjum

Horfin og breytt strandlengja Eftir að Heimaeyjargosinu lauk árið 1973 var gamla strandlengjan, austurhluti Heimaeyjar, horfin allt frá hafnarmynninu austur og suður fyrir rætur Helgafells. Ströndin einkenndist af hömrum, víkum, töngum, tóm, nefjum, flúðum,...

Gunnar Ólafsson

Urðir í Vestmannaeyjum

Heljargreipar hafsins Svæðið frá syðri hafnargarðinum, Hringskersgarðinum, austur og suður fyrir Sigurðarrönku var kallað einu nafni Urðir en í grjóturð skammt frá, beint austur af Kirkjubæjum, var talið að Jón Þorsteinsson, píslarvottur, hafi falið...

Skor á Vestfjörðum

Skor var bær og lendingarstaður á sunnanverðum Vestfjörðum, undir Stálfjalli skammt austan við Rauðasand. Hér var eini lendingarstaðurinn á stórri strandlengju og  því varð Skor vinsæll lendingarstaður þrátt fyrir landfræðilega einangrun staðarins. Nokkurt útræði...

Kervíkurfjall

Kervíkurfjall í Vestmannaeyjum

3. maí 1967 urðu Eyjamenn varir við flugvélargný yfir Heimaey. Flugvél hringsólaði yfir eyjunum og virtist leita færis að lenda á flugvellinum. Dimmir éljabakkar gengu yfir eyjuna, og þegar rofaði til sást skyndilega ekkert...

Minnisvarði

Minnisvarði drukknaðra

Minnisvarði um þá, sem drukknað hafa við Vestmannaeyjar eða frá Eyjum, farist í fjöllum eða flugslysum var vígður á lóð Landakirkju 1951. Páll Oddgeirsson, verslunar- og útgerðarmaður í Eyjum, átti hugmyndina að varðanum og...

Rauðdalsskörð á Barðaströnd

„… nálega var hann kunnur að illu einu en enginn var hann hugmaður“ Rauðdalsskörð (Rauðuskörð/Reiðskörð) eru háir og þunnir berggangar á Barðaströnd sem ná alla leið til sjávar. Aftaka Sveins skotta Hér var Sveinn...

Öræfajökull

Öræfajökull (Knappafellsjökull til forna) er eldkeila í sunnanverðum Vatnajökli. Hæsti hluti fjallsins er Hvannadalshnjúkur sem telst vera hæsti tindur Ísland, 2110 metrar. Um 5 km breið og 500 metra djúp askja lúrir undir jökulhettunni við...

Svörtuloft á Snæfellsnesi

„Það þykja vond og viðsjál boðaföll um vetrarnætur undir Svörtuloftum“ Svörtuloft á Snæfellsnesi  eru um fjögurra km langir sjávarhamrar vestast á Snæfellsnesi sem draga nafn sitt af svörtu berginu. Hér er hraunið snarbratt og...

Lindargata 51 í Reykjavík

Árið 1890 stóð hér bærinn Eyjólfsstaðir sem Eyjólfur Ólafsson átti. Árið 1902 var Björn Jónsson ritstjóri orðinn eigandi að lóðinni en seldi franska sjómálaráðuneytinu hana sem reisti hér nokkur hús sem ætluð voru frönskum...

Flateyri við Önundarfjörð

Flateyri er þorp á Vestfjörðum sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan Önundarfjörð. Þorpið er hluti af Ísafjarðarbæ og þann 1. janúar 2014 voru íbúar Flateyrar 204. Árið 1964 voru íbúar Flateyrar 550. Hvalveiðimaðurinn...

Franski (Gamli) spítalinn

Franski spítalinn var byggður 1906 og stendur húsið í dag við Kirkjuveg 20. Spítalinn var gerður af frönsku líknarfélagi, einn af þremur á Íslandi, og var honum ætlað að þjóna frönskum sjómönnum, sem fjölmenntu...

Minnisvarði um Helliseyjarslysið

Í stórgrýttri fjörunni skammt frá minnisvarða um Helliseyjarslysið kom Guðlaugur Friðþórsson að landi að nóttu til, 12. mars 1984, eftir 5-6 klukkustunda sund í köldu hafinu. Fiskibáturinn Hellisey VE 503 sökk kvöldið áður þremur...

Faxasker í Vestmannaeyjum

Faxasker er norður af Ystakletti, og á því er lítið björgunarskýli. 7. janúar 1950 fórst vélbáturinn Helgi VE 333 í vondu veðri við skerið með allri áhöfn og farþegum, alls 10 manns. Helgi VE...

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði er einn af þremur spítölum sem Frakkar reistu á Íslandi í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar til að þjóna frönskum sjómönnum á Íslandsmiðum. Hinir spítalarnir voru í Vestmannaeyjum og Reykjavík. ...

Prestabót í Vestmannaeyjum

Belgíski togarinn, Pelagus, strandaði 21. janúar 1982 skammt frá Prestabót austur á Heimaey, við klettótta hamra nýja hraunsins frá gosinu 1973. Þar skorðaðist togarinn af í slæmu veðri á myrkri vetrarnóttu og hentist til...

Sólheimasandur

„Svo ríddu þá með mér Sólheimasand.“ Sólheimasandur suðurvestur af Mýrdalsjökli er einn af stóru söndunum á suðurströnd Íslands sem orðið hafa til við jökulhlaup frá nálægum eldstöðvum. Ein af mannskæðustu ám landsins, Jökulsá á...

Mýrdalsjökull

Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins um 590 km2 að flatarmáli og 1480 metrar yfir sjávarmáli þar sem hann er hæstur. Úr jöklinum falla tvær jökulár, Jökulsá á Sólheimasandi og Múlakvísl. Virk eldstöð Þótt Mýrdalsjökull...

Hraun í Vestmannaeyjum

Gúmbjörgunarbáturinn Kjartan Ólafsson útgerðarmaður, bjó í Hrauni við Landagötu 4 um miðjan 20. áratuginn en húsið hvarf undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973. Stóð það örskammt frá hraunjaðrinum austast við enda Vestmannabrautar, þegar horft er...

Beinakelda í Vestmannaeyjum

Beinakelda er svæði suðaustur af Klettsnefi, norðan við Urðir, þar sem mörg skip fórust vegna verra sjólags en á öðrum svæðum. 16. maí árið 1901 varð einhver stærsti skipskaði í eða við Beinakeldu, sem...

Hekla

Hekla er 1491 metra hár og um 7000 ára gamall eldhryggur í Rangárvallasýslu sem liggur á mörkum brotabeltis og gosbeltis. Fjallið er oft kallað „drotting íslenskra eldfjalla“. Á öldum áður var því trúað víða...

Fagradalsfjall á Reykjanesi

Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaga, um 385 metrar á hæð. Það telst vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins þótt finna megi stök fell vestar. Flugslys sem breytti veraldarsögunni Nokkur flugslys hafa orðið í fjallinu en því hefur...

Stafnes á Reykjanesi

Stafnes er lítið nes vestast á Reykjanesskaga milli Sandgerðis og Hafna. Þann 27. febrúar 1928 strandaði togarinn Jón forseti á rifi við Stafnes í aftakaveðri. Aðeins tókst að bjarga 10 af 25 manna áhöfn...

Austurstræti 2 (Hótel Ísland)

Á horni Aðalstrætis og Austurstrætis byggði Johani Hallberg stórhýsi þar sem hann hóf hótel- og veitingarekstur árið 1882. Á næstu árum breytti Hallberg hótelinu, sem hlaut nafnið Hótel Ísland, og byggði við það. Eftir...

Hjallasker við Viðey

Hjallasker er sker í Viðeyjarsundi vestanmegin við Viðey. Á háfjöru er gengt út í skerið. Ingvarsslysið Þann 7. apríl 1906 gerði ofsaveður á Faxaflóa með hörmulegum afleiðingum. Þennan dag fórust þrjú þilskip frá Reykjavík á...

Eiðið í Vestmannaeyjum

Ingólfur og þrælarnir Eiðið, er sandrif, sem tengir Heimaklett og norðurklettana við undirlendi Heimaeyjar. Samkvæmt Landnámu kom Ingólfur Arnarson að þrælum Hjörleifs Hróðmarssonar, fóstbróður síns, á Eiðinu eftir að þeir höfðu vegið Hjörleif og menn hans...

Látrabjarg

Látrabjarg er langstærsta sjávarbjarg á Íslandi og vestasti oddi landsins. Það er 14 km langt og 440 metrar á hæð þar sem það er hæst. Talið er að bjargið hafi hlaðist upp í eldgosum...

Skansar í Vestmannaeyjum

Norðan við Klifið er stórgrýtisurð, sem kölluð er Skansar. Munnmæli herma, að þarna hafi fyrrum verið grösugar hlíðar, hagar fyrir kýr, sem reknar voru þangað til beitar. Nú er svæðið hins vegar mjög illt...

Erlendarkrær í Vestmannaeyjum

Erlendarkrær eru við Stórhöfða að norðan við Höfðavíkina. Þær eru forn fiskbyrgi, en um miðja 19. öldina rak upp í Víkina milli Stórhöfða og Klaufarinnar enskt skip, en skipverjar reyndust allir látnir og voru...

Ofanleitishamar (Sigríðarslysið)

Þegar gengið er með Ofanleitishamrinum, vestur á Heimaey, má sjá minnismerki um sjóslys frá árinu 1928. Þar fyrir neðan í hömrunum strandaði lítill vélbátur, Sigríður, í febrúar 1928. Mannbjörg varð, en bátsverjar náðu að...

Beinahóll á Kili

Beinahóll er hraunborg á Kili sem dregur nafn sitt af beinum hrossa og kinda sem talin eru hafa drepist þegar Reynistaðabræður urðu úti á Kili árið 1780. Eftir slysið mögnuðust sögur um reimleika á...

Hestfjall við Héðinsfjörð

Mesta flugslys Íslandssögunnar varð þegar Douglas DC-3 flugvél Flugfélags Íslands fórst í Hestfjalli við Héðinsfjörð þann 29. maí 1947 og 25 manns létu lífið. Vélin var í áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar en á þessum tíma...

Staðarfell á Fellsströnd

Staðarfell er bær og kirkjustaður á Fellsströnd í Dalasýslu. Hér fæddist Þórður Gilsson, faðir Hvamm-Sturlu. Meðal þekktra ábúenda á Staðarfelli til forna má nefna Þorvald Ósvífursson, fyrsta eiginmann Hallgerðar Langbrókar. Fyrsta ljósmæðraprófið 1768 Hér tók Rannveig...

Bani í Haukadal

„Upp af bænum á Skarði [í Haukadal í Dalasýslu] er fjallið Bani, en fyrir neðan nefnist Banaskál. Sagan segir að eitt sinn hafi skólapiltar frá Hólum verið á heimleið í jólafrí og ætluðu Haukadalsskarð....