Klaufin í Vestmannaeyjum

„Það eru ekki allt selir, sem sýnast.“ Klaufin er grýtt sandfjara norðan Höfðavíkur. Þar var fyrrum útræði bænda suður á Heimaey, svokallaðra Ofanbyggja. Bændur gengu jafnan á reka á þessum slóðum og svo var um...