Árið 1967
Árið 1967 voru Íslendingar um 200 þúsund og Reykvíkingar um 80 þúsund. Haustið 1966 hafði ríkisútvarpið hafið sjónvarpsútsendingar og lengi fram eftir árinu 1967 takmörkuðust útsendingar við tvö kvöld í viku. Þann 15. maí...
Árið 1967 voru Íslendingar um 200 þúsund og Reykvíkingar um 80 þúsund. Haustið 1966 hafði ríkisútvarpið hafið sjónvarpsútsendingar og lengi fram eftir árinu 1967 takmörkuðust útsendingar við tvö kvöld í viku. Þann 15. maí...
Árið 1918 var viðburðaríkt ár hér á landi. Þetta ár lauk heimstyrjöldinni fyrri og Spánska veikin breiddist út um heimsbyggðina. Talið að veikin hafi lagt 25-50 milljónir manna að velli á heimsvísu en hér á landi...
Íslendingum fækkaði úr 49 þúsundum árið 1783 í 38 þúsund árið 1786 og íbúar Reykjavíkur voru aðeins 167 árið 1786. Bólusóttin sem barst til landsins árinu áður herjaði áfram á landsmenn á árinu 1786...
1550 er árið sem siðaskiptin á Íslandi eru miðuð við því á þessu ári var Jón Arason biskup (66 ára) og synir hans Björn (44 ára) og Ari (42 ára) hálshöggnir í Skálholti. Þar með...
Árið 1262 var Gissur Þorvaldsson jarl yfir Íslandi í umboði Noregskonungs, 54 ára gamall. Noregskonungur hafði lengi att íslenskum höfðingjum saman í þeim tilgangi að ná yfirráðum hér á landi og loksins, árið 1262,...
Árið 1208 fæddust tveir drengir á Íslandi sem áttu eftir að setja mikinn svip á 13. öldina. Þetta voru þeir Kolbeinn Arnórsson af ætt Ásbyrninga og Gissur Þorvaldsson af ætt Haukdæla. Vígi Ásbyrninga var...