Dverghamrar á Síðu
Dverghamrar eru sérstæðir stuðlabergshamrar austan við Foss á Síðu. Talið er að hamrarnir hafi mótast í lok síðustu ísaldar þegar suðurströnd landsins lá hér um. Þá hafi sjávarbrimið smám saman hreinsað allt móberg af...
Dverghamrar eru sérstæðir stuðlabergshamrar austan við Foss á Síðu. Talið er að hamrarnir hafi mótast í lok síðustu ísaldar þegar suðurströnd landsins lá hér um. Þá hafi sjávarbrimið smám saman hreinsað allt móberg af...
Vettvangur Laxdælu Tungustapi er stapi í Sælingsdal í Hvammsfirði sem kenndur er við bæinn Tungu [Sælingsdalstungu] þar sem hjónin Bolli Þorleiksson og Guðrún Ósvífursdóttir bjuggu eftir víg Kjartans Ólafssonar í Svínadal. Álfadómkirkja Það er...
Forn kirkjustaður Ásgarður er bær og fyrrum kirkjustaður í Hvammsveit í Dalasýslu sem fyrst er nefndur í Sturlungu. Vitað er að kirkja var í Ásgarði árið 1327 en síðasta kirkjan hér var aflögð 1882. Í landi...
Ljárskógar eru bær í Laxárdal í Dalasýslu sem nefndur er bæði í Grettissögu og Laxdælu. Hingað leitaði útlaginn Grettir Ásmundarson oft til frænda síns Þorsteins Kuggasonar og í eitt skiptið dvaldi hann hér vetrarlangt. Listamenn frá...