Dynjandi í Arnarfirði
Dynjandi er um 100 metra hár foss í ánni Dynjanda í Arnarfirði á Vestfjörðum. Er fossinn efsti fossinn í ánni. Helsta einkenni fossins er lag hans, hversu mikið hann breikkar þegar neðar dregur. Við...
Dynjandi er um 100 metra hár foss í ánni Dynjanda í Arnarfirði á Vestfjörðum. Er fossinn efsti fossinn í ánni. Helsta einkenni fossins er lag hans, hversu mikið hann breikkar þegar neðar dregur. Við...
Svartifoss er bergvatnsfoss í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli í Öræfum sem er umlukinn einstaklega fallegu stuðlabergi. Fossinn er vinsæll viðkomustaður ferðafólks sem heimsækir þjóðgarðinn en hann er í um 2 km fjarlægð frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli en...
Merkjárfoss, einnig kallaður Gluggafoss, er foss í ánni Merkjá sem fellur ofan í Fljótshlíð milli Hlíðarendakots og Múlakots. Raunar er hér um tvo fossa að ræða og er líklegt að heitið Gluggafoss eigi einvörðungu...
Dettifoss er foss í Jökulsá á Fjöllum sem á upptök sín í Vatnajökli og rennur til sjávar í Öxarfirði. Dettifoss er 45 metrar á hæð, um 100 metra breiður og er aflmesti foss landsins...