Tagged: Hús

Frydendal í Vestmannaeyjum

Bókhneigður embættismaður Sigfús Maríus Johnsen var fæddur í Frydendal 1886, einn af 5 bræðrum, en þeirra elstur var Gísli J. Johnsen, athafnamaður og frumkvöðull. Sigfús varð snemma bókhneigður og hélt ungur til náms í...

Sólheimar í Vestmannaeyjum

Sól og máni Í Eyjum sem víðar um landið tíðkaðist sá siður forðum og að nokkru enn að gefa fólki viðurnefni til aðgreiningar frá öðrum eyjaskeggjum. Menn voru kenndir við atvik, háttalag, líkamsvöxt og...

Breiðablik í Vestamannaeyjum

Einstök smíð Gísli J. Johnsen (1881-1965) athafnamaður í Eyjum lét byggja Breiðablik árið 1908, og var smíðin einstök á margan hátt. Allur viður í þaki var t.a.m. geirnegldur, og þá eru svalir á húsinu, þar...