Tagged: Reimleikar

Miklibær í Skagafirði

Miklibær er sögufrægur bær og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði. Bærinn kemur við sögu í aðdraganda og eftirmála Örlygsstaðabardaga og þar lét Kolbeinn ungi vega Kálf Guttormsson og son hans Guttorm fyrir það eitt...

Erlendarkrær í Vestmannaeyjum

Erlendarkrær eru við Stórhöfða að norðan við Höfðavíkina. Þær eru forn fiskbyrgi, en um miðja 19. öldina rak upp í Víkina milli Stórhöfða og Klaufarinnar enskt skip, en skipverjar reyndust allir látnir og voru...