Tagged: Ritlist

Laufás í Vestmannaeyjum

Sjómaðurinn Þorsteinn Jónsson (1880-1965) keypti Laufás, Austurvegi 5, árið 1905, en lét rífa það árið 1912 og byggði stórt og reisulegt hús á lóðinni. Þorsteinn var fæddur 14. október árið 1880 og hóf að stunda...

Pólarnir

Pólarnir, eða Suðurpóll, var nafn á bráðabirgðahúsnæði sem Reykjavíkurborg reisti á árunum 1916-1918 skammt frá Miklatorgi, sunnan við Laufásveg. Húsin voru reist af fátækranefnd Reykjavíkur til að koma til móts við húsnæðisþörf tekjulágra barnafjölskyldna...

Drífandi í Vestmannaeyjum

Kaupfélag Kaupfélagið Drífandi lét reisa húsið við Bárustíg 2 á Litlabæjarlóðinni og flutti starfsemi sína þangað árið 1921. Húsið fékk nafn félagsins og ber það enn tæpri öld síðar. Kaupfélagið var sölu- og verslunarfélag...

Hnjúkur í Vestmannaeyjum

Hnjúkur við Brekastíg 20, efst til vinstri á mynd, var heimili Sigurbjörns Sveinssonar, rithöfundar, á 3. og 4. áratug síðustu aldar. Sigurbjörn var fæddur í Austur Húnavatnssýslu 19. október 1878, en gerðist barnakennari í...

Brimberg í Vestmannaeyjum

Brimberg, Strandvegur 37 var heimili Kristins R. Ólafssonar, útvarpsmanns og pistlahöfundar, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 11. september 1952.  Þótt Kristinn væri af bátasmiðum kominn, var hann lítt hneigður að bryggjubrölti eins og Ási...