Tagged: Skóli

Grundarstígur 24

Athafnamaðurinn Thor Jensen (1863-1947) lét byggja þetta hús á Grundarstíg 24 árið 1918 fyrir þrjá syni sína og fjölskyldur þeirra. Fram til ársins 1930 bjuggu bræðurnir Kjartan, Ólafur og Haukur ásamt fjölskyldum og vinnufólki...

Breiðablik í Vestamannaeyjum

Einstök smíð Gísli J. Johnsen (1881-1965) athafnamaður í Eyjum lét byggja Breiðablik árið 1908, og var smíðin einstök á margan hátt. Allur viður í þaki var t.a.m. geirnegldur, og þá eru svalir á húsinu, þar...

Grund í Eyjafirði

Grund er fornt höfuðból og kirkjustaður í Eyjafirði skammt sunnan við Hrafnagil, um 20 km frá Akureyri. Hér stendur stærsta og glæsilegasta kirkja landsins sem byggð er af einstaklingi. Sturlungaöld Þegar Sighvatur Sturluson, sonur...