Tagged: Útilegumaður

Herðubreiðarlindir

Herðubreiðarlindir eru gróðurvin í Ódáðahrauni, sannkölluð vin í eyðimörkinni norðan Vatnajökuls. Eins og nafnið gefur til kynna hefur gróðurlendið orðið til í kringum ferskvatnslindir sem spretta upp úr hrauninu og sameinast í lítilli á,...

Bjarg í Miðfirði

Bjarg er bær í Miðfirði í Húnavatnssýslu sem er hvað þekktastur fyrir að vera fæðingarstaður frægasta útlaga Íslandssögunnar, Grettis sterka Ásmundarsonar. Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, er fæddur og uppalinn á Ytra-Bjargi en núverandi...

Hveravellir á Kili

Hveravellir eru hverasvæði á Kili, „ein hin einkennilegasta og furðulegasta listasmíð náttúrunnar, sem á Íslandi finnst“ segir í Ferðabók Eggerts og Bjarna, með hverum eins og Öskurhólshver, Fagrahver, Bláhver, Grænahver og Eyvindarhver. Í Vatnsdæla sögu og...