Tagged: Arkitektúr

Hverfisgata 83 í Reykjavík

  Fyrsta fjölbýlishúsið Hér var fyrsta fjölbýlishúsið á Íslandi reist, Bjarnaborgin. Húsið byggði Bjarni Jónsson (1859-1915) snikkari og húsasmiður á árunum 1901-1902. Í fyrstu voru herbergi og íbúðir í húsinu leigð út en árið...

Grundarstígur 10 í Reykjavík

Steinhúsum fjölgar í Reykjavík Hannes Þ. Hafstein (1861-1922), þáverandi bankastjóri, byggði húsið á Grundarstíg 10 eftir brunann mikla 1915 þegar Hótel Reykjavík og 11 önnur hús brunnu til kaldra kola í miðbæ Reykjavíkur. Hannes...

Fjósið í Vestmannaeyjum

Fjósið, Hásteinsvegur 17 í Vestmannaeyjum, var heimili Högnu Sigurðardóttur, arkitekts, sem fædd er 6. júlí 1929 í Vestmannaeyjum.  Húsið hefur verið talsvert endurbætt. Högna átti sína æsku í Eyjum, fór ung til náms á fastalandið og...