Tagged: Fuglar

Skiphellar í Vestmannaeyjum

Skiphellar voru, eins og nafnið gefur til kynna, hellar fyrir skip, þar sem bátar Eyjamanna voru geymdir og lagfærðir a.m.k. á 19. öld og fram á þá 20. Undir Skiphellum voru þessir skútar kallaðir,...

Látrabjarg

Látrabjarg er langstærsta sjávarbjarg á Íslandi og vestasti oddi landsins. Það er 14 km langt og 440 metrar á hæð þar sem það er hæst. Talið er að bjargið hafi hlaðist upp í eldgosum...