Tagged: Iðnaður

Aðalstræti 16 (áður 18)

Á horni Aðalstrætis og Túngötu stendur syðsta hús hótels sem byggt var árið 2005. Var húsið byggt í anda húss sem stóð á þessum stað frá 1902 til 1969 og gekk undir nafninu Uppsalir....

Aðalstræti 12 í Reykjavík

  Vettvangur Innréttinganna Fyrir 1764 voru Innréttingarnar með starfsemi í torfhúsum sem m.a. stóðu á lóðinni við Aðalstræti 12. Árið 1764 byggði félagið timburhús á lóðinni undir vefnaðarstofur fyrirtækisins en það hús var rifið...

Aðalstræti 10

Elsta húsið í Kvosinni Aðalstræti 10, einnig þekkt sem Fógetahúsið, er elsta húsið í Reykjavík ef frá er talin Viðeyjarstofa. Það var reist árið 1762 undir bókara Innréttinganna, klæðageymslu og lóskurð en áður hafði...

Aðalstræti 16 (áður 14)

  Taustofan Fyrsta húsið sem reis við Aðalstræti 14 við upphaf þéttbýlismyndunar í Reykjavík á 18. öld var Tauvefstofa Innréttinganna, líka kallað Voðvefnaðarstofa. Þar var reist á árunum 1751-1755 en brann árið 1764. Í kjölfarið...