Tagged: Klaustur

Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum

Klausturhald á Íslandi hófst með stofnun klausturs í Bæ í Borgarfirði árið 1030. Samtals voru þrettán klaustur stofnuð á fjórtán stöðum á kaþólsku tímaskeiði hérlendis en því síðasta var komið á fót á Skriðuklaustri...

Keldur á Rangárvöllum

Keldur eru sögufræg jörð á Rangárvöllum, fornt klaustursetur, kirkjustaður og minjasafn. Keldur voru vettvangur atburða í Brennu-Njáls sögu og eitt af höfuðbólum Oddaverja. Hér varði Jón Loftsson frá Odda, fósturfaðir Snorra Sturlusonar, elliárunum og hér bjó sonarsonur hans, Hálfdán...

Skriðuklaustur í Fljótsdal

Skriðuklaustur er fornt stórbýli og menningarsetur í Fljótsdal. Á Skriðu, eins og jörðin hét til forna, var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar og var það síðasta kaþólska klaustrið sem stofnað var á Íslandi.  Fornleifarannsóknir...

Munkaþverá í Eyjafirði

Munkaþverá er fornt stórbýli og kirkjustaður í Eyjafirði. Á söguöld hét staðurinn Þverá og sátu hér margir landsþekktir einstaklingar, þar á meðal Ingjaldur sonur Helga magra, Víga-Glúmur og Einar Þveræingur. Einar, sem var bróðir Guðmundar...

Möðruvellir í Hörgárdal

Sögusvið Sturlungu Möðruvellir eru sögufræg jörð, kirkju- og klausturstaður í Hörgárdal í Eyjafirði. Hér bjó m.a. Eyjólfur ofsi Þorsteinsson (d. 1255) um tíma eftir að Gissur Þorvaldsson hrakti hann burt úr Skagafirði. Munkaklaustur og kirkja Munkaklaustur...

Þingeyrar í Húnaþingi

Þingeyrar eru bær og kirkjustaður í Húnaþingi milli Hóps og Húnavatns. Á Þingeyrum var þingstaður til forna og má þar enn sjá garð (hleðslu) sem ber nafnið Lögrétta. Ekki hefur þó verið úr því skorið...

Reynistaður í Skagafirði

Reynistaður er sögufrægur bær í Skagafirði, eitt af höfuðbólum Ásbirninga á Sturlungaöld. Meðal þekktra ábúenda á Reynistað voru Þorfinnur Karlsefni og kona hans Guðríður Þorbjarnardóttir, Brandur Kolbeinsson, Gissur Þorvaldsson jarl, Oddur Gottskálksson, sem gaf út árið 1540...