Múli í Aðaldal
Múli er fyrrum stórbýli og kirkjustaður (kirkjan var aflögð 1890) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þekktir ábúendur Meðal þekktra ábúenda í Múla voru Stjörnu-Oddi Helgason (uppi á fyrri hluta 12. aldar), 50 barna faðirinn séra...
Múli er fyrrum stórbýli og kirkjustaður (kirkjan var aflögð 1890) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þekktir ábúendur Meðal þekktra ábúenda í Múla voru Stjörnu-Oddi Helgason (uppi á fyrri hluta 12. aldar), 50 barna faðirinn séra...
Sólvellir við Kirkjuveg 25, hús til hægri á miðri mynd, var heimili Péturs Einarssonar, leikara, sem fæddist í Vestmannaeyjum 31. október 1940. Húsið var rifið um 1980 fór lóðin undir bílastæði fyrir bankann sem stendur...
Heiðarvegur 68 í Vestmannaeyjum var heimili Elvu Óskar Ólafsdóttur, leikkonu, sem fædd er í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1964. Elva hélt ung til Reykjavíkur í leiklistarnám eftir að hafa stigið sín fyrstu skref á sviði...
Oddeyri við Flatir 14 var heimili Margrétar Ólafsdóttur leikkonu, sem fædd var í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Húsið er næstefst, til vinstri á mynd af Flötunum, það stendur enn og hefur verið mikið endurbætt....
Húsið Sandur (á miðri mynd) við Strandveg 63 stóð þar sem hús TM stendur í dag, nálægt horni Strandvegar og Heiðarvegar, en í því fæddist Rúrik Haraldsson, leikari, 14. janúar 1926. Hann átti sín æsku-...