Tagged: Ljóðlist

Borg á Mýrum

Borg er kirkjustaður og fornt höfðingasetur á Mýrum skammt frá Borgarnesi. Staðurinn er þekktastur fyrir að vera landnámsjörð Skallagríms Kveld-Úlfssonar og bær Egils (ca. 910-990) sonar hans. Snorri Sturluson Hér hóf Snorri Sturluson (1179-1241),...

Efri-Núpur

Bær í þjóðbraut Efri-Núpur er bær og forn kirkjustaður í Núpsdal inn af Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Efri-Núpur var áður í þjóðbraut milli Húnavatnssýslu og Borgarfjarðar og bærinn því tilvalinn áningarstaður ferðamanna á leið þeirra milli...

Höfði (Héðinshöfði)

Höfði er hús á Félagstúni í Reykjavík sem var byggt fyrir franska konsúlinn Jean Paul Brillouin árið 1909. Húsið var hannað í Noregi og flutt tilsniðið til Íslands. * Af þeim sem búið hafa í...

Brekastígur 25 í Vestmannaeyjum

Brekastígur 25 (til hægri á mynd og áfast nr. 25) var heimili Bjartmars Guðlaugssonar, texta- og lagasmiðs, f. 13. júní 1952.  Bjartmar fluttist ungur til Vestmannaeyja og lifði þar sín æsku- og ungdómsár.  Hann varð snemma...