Tagged: Kirkjugarður

Litla-Langa í Vestmannaeyjum

Svo er sandbrekkan nefnd vestan Kleifnabergs í Heimakletti, sem aðskilur hana frá annarri stærri austan bergsins, Löngu eða Stóru- Löngu.  Heimildir eru um beinafundi á þessum slóðum. Aagaard, sem var sýslumaður í Eyjum á...

Víkurgarður

Víkurgarður, einnig þekktur sem Fógetagarðurinn, er almenningsgarður á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Um aldir var hér helsti kirkjugarður Reykvíkinga en talið er að hér hafi staðið kirkja, Víkurkirkja, allt frá því um 1200. Síðasta...