Tagged: Minnisvarði

Minnisvarði

Minnisvarði drukknaðra

Minnisvarði um þá, sem drukknað hafa við Vestmannaeyjar eða frá Eyjum, farist í fjöllum eða flugslysum var vígður á lóð Landakirkju 1951. Páll Oddgeirsson, verslunar- og útgerðarmaður í Eyjum, átti hugmyndina að varðanum og...

Botninn í Vestmannaeyjum

Botninn var innsti og vestasti hluti hafnarinnar í Vestmannaeyjum, sandfjörur og sandflatir, sem nú eru horfnar fyrir bryggjum og athafnasvæðum Friðarhafnar. Skrúfan Innst í Botninum, skammt norðan Skiphella blasir við há varða steypt undir...