Vegamót Evu Braun í Vestmannaeyjum
Ýmis fyrirmenni og höfðingjar hafa heimsótt Vestmannaeyjar í aldanna rás. Fyrstir voru þeir Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti árið 1000, sérstakir sendiboðar sjálfs Noregskonungs! Fleiri fylgdu svo í kjölfar þeirra ekki síst mörgum öldum...