Tagged: Seinni heimsstj.

Vegamót Evu Braun í Vestmannaeyjum

Ýmis fyrirmenni og höfðingjar hafa heimsótt Vestmannaeyjar í aldanna rás. Fyrstir voru þeir Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti árið 1000, sérstakir sendiboðar sjálfs Noregskonungs! Fleiri fylgdu svo í kjölfar þeirra ekki síst mörgum öldum...

Öskjuhlíð í Reykjavík

Öskjuhlíð er rúmlega 60 metra há stórgrýtt en gróðursæl hæð í Reykjavík, mynduð úr grágrýti sem rann úr eldstöðvum á Mosfellsheiði á síðari hluta ísaldar. Talið er að fyrir u.þ.b. 10 þúsund árum hafi...

Túngata 18 í Reykjavík

Húsið á lóð nr. 18 við Túngötu var teiknað af Guðjóni Samúelssyni árið 1922. Árið 1940 var húsið bústaður þýska ræðismannsins dr. Werner Gerlach. Blakti þá svarti hakakrossfáninn gjarnan við hún á húsinu. Gerlach var...

Stýrimannastígur 15

Stýrimannastígur 15 er elsta húsið við Stýrimannastíg, byggt árið 1899, Árið 1916 keypti norski kaupmaðurinn L. H. Müller húsið. Müller rak íþróttavöruverslun í Austurstræti 17 og var einn helsti brautryðjandi skíðaíþrótta hér á landi. Sonur...

Camp Knox

Braggahverfi (kampar) í seinni heimstyrjöldinni byggðu Bretar og Bandaríkjamenn mikinn fjölda bragga eða  hermannaskála víðs vegar um landið til að hýsa þann mikla fjölda hermanna sem hingað kom á stríðsárunum. Þessir skálar mynduðu oftast þyrpingar eða...

El Grillo

El Grillo er flak af 10 þúsund lesta bresku olíubirgðaskipi sem þrjár þýskar herflugvélar sökktu á Seyðisfirði þann 10. febrúar 1944. Mannbjörg varð en mikið magn af olíu og hergögnum fóru í hafið með skipinu....

Landsímahúsið við Austurvöll

Landsímahúsið við Thorvaldsensstræti 4 var byggt árið 1931 og stuttu síðar fluttu nokkrar mikilvægar opinberar stofnanir;  Ríkisútvarpið, Veðurstofa Íslands, Bæjarsíminn og póstmálaskrifstofan, inn í húsið. Svæðið sem afmarkast af Thorvaldsensstræti, Kirkjustræti, Aðalstræti og Vallarstræti...

Engidalur í Vestmannaeyjum

Í Engidal við Brekastíg 15c hóf Andrés Gestsson (1917-2009), Andrés blindi, búskap ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Jónsdóttur.  Andrés settist að í Eyjum árið 1939 eftir að hafa komið þangað á vertíðir, þá fyrstu á...

Kaldaðarnes í Flóa

Kaldaðarnes er fornt höfuðból og ferjustaður við Ölfusá í Flóa þar sem talið er að Gissur Þorvaldsson jarl hafi búið um tíma. Fram að siðaskiptum var heilagur trékross í kirkjunni í Kaldaðarnesi sem aldraðir...

Trípólíbíó á Melunum

Trípólíbíó var herbraggi sem bandaríski herinn byggði við Aragötu og notaði sem samkomuhús á stríðsárunum og hét þá Tripoli Theater. Eftir stríðið fékk Tónlistarfélag Reykjavíkur braggann til afnota fyrir kvikmyndasýningar og rak þar kvikmyndahús frá...