Laugarnes í Reykjavík
Laugarnes er heiti á nesi norður af Laugardalnum í Reykjavík sem fyrst er getið í Njáls sögu. Um tíma var hér biskupssetur og holdsveikraspítali. Í dag (2018) er hér listasafn Sigurjóns Ólafssonar og heimili...
Laugarnes er heiti á nesi norður af Laugardalnum í Reykjavík sem fyrst er getið í Njáls sögu. Um tíma var hér biskupssetur og holdsveikraspítali. Í dag (2018) er hér listasafn Sigurjóns Ólafssonar og heimili...
Á lóð nr. 25 við Þingholtsstræti, á horni Þingholtsstrætis og Spítalastígs, stendur tvílyft timburhús með risi og hlöðnum kjallara, byggt árið 1884 á lóð Jóns Árnasonar bókavarðar og þjóðsagnasafnara. Fyrsta sérbyggða sjúkrahúsið Sjúkrahúsfélag Reykjavíkur...
Árið 1890 stóð hér bærinn Eyjólfsstaðir sem Eyjólfur Ólafsson átti. Árið 1902 var Björn Jónsson ritstjóri orðinn eigandi að lóðinni en seldi franska sjómálaráðuneytinu hana sem reisti hér nokkur hús sem ætluð voru frönskum...
Franski spítalinn var byggður 1906 og stendur húsið í dag við Kirkjuveg 20. Spítalinn var gerður af frönsku líknarfélagi, einn af þremur á Íslandi, og var honum ætlað að þjóna frönskum sjómönnum, sem fjölmenntu...
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði er einn af þremur spítölum sem Frakkar reistu á Íslandi í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar til að þjóna frönskum sjómönnum á Íslandsmiðum. Hinir spítalarnir voru í Vestmannaeyjum og Reykjavík. ...