Klaufin í Vestmannaeyjum
„Það eru ekki allt selir, sem sýnast.“ Klaufin er grýtt sandfjara norðan Höfðavíkur. Þar var fyrrum útræði bænda suður á Heimaey, svokallaðra Ofanbyggja. Bændur gengu jafnan á reka á þessum slóðum og svo var um...
„Það eru ekki allt selir, sem sýnast.“ Klaufin er grýtt sandfjara norðan Höfðavíkur. Þar var fyrrum útræði bænda suður á Heimaey, svokallaðra Ofanbyggja. Bændur gengu jafnan á reka á þessum slóðum og svo var um...
Norðan við Klifið er stórgrýtisurð, sem kölluð er Skansar. Munnmæli herma, að þarna hafi fyrrum verið grösugar hlíðar, hagar fyrir kýr, sem reknar voru þangað til beitar. Nú er svæðið hins vegar mjög illt...
Túnskiki í hjarta bæjarins Stakkagerðistún er aldagamall túnskiki, miðsvæðis í bænum, umlukinn ýmsum stofnunum og híbýlum bæjarbúa. Túnið ber nafn bæja, Stakkagerðisbæja, sem þarna stóðu um aldir, þar sem láglendi á Heimaey og hálendi...