Heiðarvegur 44 í Vestmannaeyjum
Páll Þorbjörnsson átti heima á Heiðarvegi 44 en hann varð þekktur í Eyjum og víðar fyrir einstakt björgunarafrek á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Páll var þá skipstjóri á flutninga- og fiskibátnum Skaftfellingi, sem sigldi á...