Category: Stríðssaga

Heiðarvegur 44 í Vestmannaeyjum

Páll Þorbjörnsson átti heima á Heiðarvegi 44 en hann varð þekktur í Eyjum og víðar fyrir einstakt  björgunarafrek á árum seinni heimsstyrjaldarinnar.  Páll var þá skipstjóri á flutninga- og fiskibátnum Skaftfellingi, sem sigldi á...

Illugagata 71 í Vestmannaeyjum

Víðir Reynisson átti sín æskuspor á Illugagötu 71 og síðar á Sóleyjargötu 1 eftir Heimaeyjargosið 1973, en faðir hans, Reynir Guðsteinsson skólastjóri, var m.a. kunnur fyrir margs konar stjórnunar- og félagsstörf í Eyjum.  Víðir...

Engey á Kollafirði

Engey er um 40 hektara eyja á Kollafirði, þriðja stærsta eyjan í Faxaflóa. Talið er að eyjan hafi verið í byggð eða nýtt frá upphafi byggðar á Íslandi og vitað er að fyrsta kirkjan...

Ingólfsstræti 21 í Reykjavík

Við Ingólfsstræti 21 stendur fyrsta steinsteypta íbúarhúsið í Reykjavík, byggt árið 1903 af dönskum iðnaðarmönnum. Fyrsta steinsteypta húsið í Reykjavík var hins vegar fjós barónsins á Hvítárvöllum við Barónsstígsem sem steypt var árið 1899...

Skansinn í Vestmannaeyjum

Virkið Skansinn er orð úr dönsku og þýðir virki. Upphaflega var hann gerður árið 1586 til þess að verja dönsku konungsverslunina gegn ágangi Englendinga, en hefur síðan verið margendurbyggður. Miklar endurbætur voru t.a.m. gerðar...

Túngata 18 í Reykjavík

Húsið á lóð nr. 18 við Túngötu var teiknað af Guðjóni Samúelssyni árið 1922. Árið 1940 var húsið bústaður þýska ræðismannsins dr. Werner Gerlach. Blakti þá svarti hakakrossfáninn gjarnan við hún á húsinu. Gerlach var...

Stýrimannastígur 15

Stýrimannastígur 15 er elsta húsið við Stýrimannastíg, byggt árið 1899, Árið 1916 keypti norski kaupmaðurinn L. H. Müller húsið. Müller rak íþróttavöruverslun í Austurstræti 17 og var einn helsti brautryðjandi skíðaíþrótta hér á landi. Sonur...

Camp Knox

Braggahverfi (kampar) í seinni heimstyrjöldinni byggðu Bretar og Bandaríkjamenn mikinn fjölda bragga eða  hermannaskála víðs vegar um landið til að hýsa þann mikla fjölda hermanna sem hingað kom á stríðsárunum. Þessir skálar mynduðu oftast þyrpingar eða...

Austurstræti 2 (Hótel Ísland)

Á horni Aðalstrætis og Austurstrætis byggði Johani Hallberg stórhýsi þar sem hann hóf hótel- og veitingarekstur árið 1882. Á næstu árum breytti Hallberg hótelinu, sem hlaut nafnið Hótel Ísland, og byggði við það. Eftir...

Hjallasker við Viðey

Hjallasker er sker í Viðeyjarsundi vestanmegin við Viðey. Á háfjöru er gengt út í skerið. Ingvarsslysið Þann 7. apríl 1906 gerði ofsaveður á Faxaflóa með hörmulegum afleiðingum. Þennan dag fórust þrjú þilskip frá Reykjavík á...

El Grillo

El Grillo er flak af 10 þúsund lesta bresku olíubirgðaskipi sem þrjár þýskar herflugvélar sökktu á Seyðisfirði þann 10. febrúar 1944. Mannbjörg varð en mikið magn af olíu og hergögnum fóru í hafið með skipinu....

Landsímahúsið við Austurvöll

Landsímahúsið við Thorvaldsensstræti 4 var byggt árið 1931 og stuttu síðar fluttu nokkrar mikilvægar opinberar stofnanir;  Ríkisútvarpið, Veðurstofa Íslands, Bæjarsíminn og póstmálaskrifstofan, inn í húsið. Svæðið sem afmarkast af Thorvaldsensstræti, Kirkjustræti, Aðalstræti og Vallarstræti...

Engidalur í Vestmannaeyjum

Í Engidal við Brekastíg 15c hóf Andrés Gestsson (1917-2009), Andrés blindi, búskap ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Jónsdóttur.  Andrés settist að í Eyjum árið 1939 eftir að hafa komið þangað á vertíðir, þá fyrstu á...

Kaldaðarnes í Flóa

Kaldaðarnes er fornt höfuðból og ferjustaður við Ölfusá í Flóa þar sem talið er að Gissur Þorvaldsson jarl hafi búið um tíma. Fram að siðaskiptum var heilagur trékross í kirkjunni í Kaldaðarnesi sem aldraðir...

Sóttvarnarhúsið

Sóttvarnarhúsið er timburhús sem Landsjóður byggði á árunum 1903-1906 við Ánanaust 11 sem sóttvarnarhús. Á stríðsárunum var húsið notað til að vista stúlkur sem dæmdar höfðu verið fyrir samskipti við hermenn. Flestar þessara stúlkna voru...

Trípólíbíó á Melunum

Trípólíbíó var herbraggi sem bandaríski herinn byggði við Aragötu og notaði sem samkomuhús á stríðsárunum og hét þá Tripoli Theater. Eftir stríðið fékk Tónlistarfélag Reykjavíkur braggann til afnota fyrir kvikmyndasýningar og rak þar kvikmyndahús frá...