Tagged: Höggmyndalist

Minnisvarði

Minnisvarði drukknaðra

Minnisvarði um þá, sem drukknað hafa við Vestmannaeyjar eða frá Eyjum, farist í fjöllum eða flugslysum var vígður á lóð Landakirkju 1951. Páll Oddgeirsson, verslunar- og útgerðarmaður í Eyjum, átti hugmyndina að varðanum og...

Miklibær í Skagafirði

Miklibær er sögufrægur bær og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði. Bærinn kemur við sögu í aðdraganda og eftirmála Örlygsstaðabardaga og þar lét Kolbeinn ungi vega Kálf Guttormsson og son hans Guttorm fyrir það eitt...

Galtafell í Hrunamannahreppi

Galtafell er bær í Hrunamannahreppi í Árnessýslu þar sem listamaðurinn Einar Jónsson fæddist þann 11. maí 1874. Ungur að árum hélt Einar til Kaupmannahafnar til að læra höggmyndalist og stundaði hann m.a. nám við Konunglega listaháskólann...

Kolsstaðir

Kolsstaðir eru eyðibýli í Miðdölum í Dalasýslu. Hér fæddist listamaðurinn Ásmundur Sveinsson árið 1893 og bjó hann hér til 22 ára aldurs. Ásmundur er meðal þekktustu listamanna Íslands og meðal verka hans má nefna Sonatorrek við Borg...