Tagged: Morð

Gíslaklettar í Vestmannaeyjum

19. júni 1692 var morð framið í fiskbyrgi í Vestmannaeyjum við kletta þá, sem nefndir voru eftir hinum myrta: Gíslaklettar. Slík byrgi, oft nefnd fiskigarðar, voru mjög víða á Heimaey allt frá miðöldum og voru...

Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi

Öxl er bær í Breiðuvík á Snæfellsnesi sem tengist einu óhugnalegasta sakamáli Íslandssögunnar. Axlar-Björn Seint á 16. öld bjó hér maður að nafni Björn Pétursson með konu sinni Þórdísi Ólafsdóttur (sumar heimildir segja að...

Hólar í Eyjafirði

Hólar eru fornt höfuðból og kirkjustaður innst í Eyjafirði. Á 15 öld bjó hér Margrét Vigfúsdóttir Hólm, ekkja Þorvarðar ríka Loftssonar lögmanns en hann var einn þeirra sem drekktu Jóni Gerrekssyni Skálholtsbiskupi í Brúará árið...

Hjónadysjar í Kópavogi

Beinafundur í Kópavogi Hjónadysjar voru þúst á milli Hafnarfjarðarvegar og Fífuhvammsvegar skammt frá Kópavogslæknum. Þegar breikka átti Hafnarfjarðarveginn árið 1988 var ákveðið að rannsaka þústina þar sem grunur lék á að undir henni væri dys,...

Sjöundá á Rauðasandi

Sjöundá var bær á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu sem fór í eyði árið 1921. Sjöundá, áin sem bærinn var kenndur við, var svo nefnd vegna þess að hún var söunda áin frá Bjarnkötludalsá. Morðin á Sjöundá 1802...

Illugastaðir

Illugastaðir er bær á Vatnsnesi í Vesur-Húnavatnssýslu. Hér voru Natan Ketilsson og Pétur Jónsson myrtir árið 1828 af Agnesi Magnúsdóttur, Friðriki Sigurðssyni og Sigríði Guðmundsdóttur. Eftir ódæðið kveiktu þau í bænum í þeim tilgangi að eyða sönnunargögnum. Agnes...

Þrístapar í Vatnsdal

Síðasta aftakan 1830 Þrístapar eru þrír hólar í vestandverðum Vatnsdalshólum. Hér fór fram síðasta opinbera aftakan á Íslandi þann 12. janúar 1830 en þá voru Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir hálshöggvin fyrir morðin á Natani Ketilssyni...

Steinkudys

Steinkudys var steinahrúga á Skólavörðuholti skammt frá þar sem Skólavarðan stóð og stytta Leifs Eiríkssonar stendur nú. Hér var sakakonan Steinunn Sveinsdóttur frá Sjöundaá dysjuð árið 1805. Steinunn og ástmaður hennar Bjarni Bjarnason voru dæmd til dauða fyrir...

Stjórnarráðshúsið

Stjórnarráðshúsið var byggt sem fangelsi á árunum 1764-1770 en húsið var eitt af fyrstu steinhúsunum sem dönsk stjórnvöld létu reisa hér á landi á árunum 1753-1796 sem þátt í endurreisn landsins. Húsið var rekið sem fangelsi til...