Tagged: Myndlist

Bakkaeyri í Vestmannaeyjum

Bakkaeyri, Skólavegur 26, var æskuheimili Birgis Andréssonar myndlistarmanns, en hann var fæddur 5. febrúar 1955 í Vestmannaeyjum.  Faðir hans, Andrés Gestsson, Andrés blindi, festi kaup á húsinu og innréttaði að einhverju leyti, þá orðinn...

Kirkjustræti 12 í Reykjavík (Líkn)

Fyrsta íbúðarhúsið við Kirkjustræti Á lóð nr. 12 við Kirkjustræti, við hlið Alþingishússins, stendur þjónustuskáli Alþingis sem byggður var árið 2002. Skálinn er úr stáli, gleri og steypu og er samtengdur Alþingishúsinu á tveimur...

Nýibær í Vestmannaeyjum

Nýibær í Vestmannaeyjum var fæðingarstaður og heimili Þórðar Ben Sveinssonar, sem fæddist þar 3. desember 1945. 6 ára gamall flutti Þórður til Reykjavíkur og birtist svo aftur u.þ.b. tveim áratugum síðar árið 1969 í fæðingarbæ...

Höfði (Héðinshöfði)

Höfði er hús á Félagstúni í Reykjavík sem var byggt fyrir franska konsúlinn Jean Paul Brillouin árið 1909. Húsið var hannað í Noregi og flutt tilsniðið til Íslands. * Af þeim sem búið hafa í...

Hrauntún 16 í Vestmannaeyjum

  Hrauntún 16 var heimili Sigurdísar Hörpu Arnarsdóttur, myndlistarkonu, sem fædd er í Vestmannaeyjum 3. maí 1964. Sigurdís ólst upp í Eyjum, en hélt svo í myndlistarnám upp á fasta landið. Hún hefur haldið...

Ásbyrgi í Vestmannaeyjum

Ásbyrgi við Birkihlíð 21 var æskuheimili Guðna Hermansen, listmálara. Guðni var fæddur 28. mars 1928 í Vestmannaeyjum og lærði málaraiðn, sem hann stundaði á yngri árum áður en hann snéri sér alfarið að myndlist....

Juliushaab, Tanginn í Vestmannaeyjum

Juliushaab á Tanganum Á árabilinu 1846- 1849 byggði danskur kaupmaður, J.P. Birck, íbúðar- og verslunarhús á svokölluðum Tanga vestan við Anesarvik, en hann hafði fengið leyfi til þess að opna þarna verslun eftir að...

Hlíðarhús í Vestmannaeyjum

Verslunarrekstur Í Hlíðarhúsi bjó Gísli Stefánsson með fjölskyldu sinni, en hann var fæddur 28. ágúst 1842. Gísli var frumkvöðullg að ýmsu í Vestmannaeyjum á seinni hluta 19. aldar. Hann rak eigin verslun frá 1881...

Vesturholt í Vestmannaeyjum

Vesturholt, Brekastígur 12, (til hægri á mynd) var heimili Sigmunds Jóhannssonar, uppfinningamanns og teiknara, sem var fæddur í Noregi 22. apríl 1931, en fluttist barnungur til Íslands og til Vestmannaeyja 1955.  Sigmund stækkaði húsið mikið...

Ljósheimar í Vestmannaeyjum

Ljósheimar við Hvítingaveg 6 voru æskuheimili Páls  Steingrímssonar, kvikmyndagerðarmanns, sem var fæddur í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930.  Síðar byggði Páll eigið hús, sem stóð ofar í bænum við Sóleyjargötu 9. Hann var vinsæll kennari ungmenna...

Svalbarð í Vestmannaeyjum

Svalbarð, Birkihlíð 24 í Vestmannaeyjum, var heimili Sverris Haraldssonar, listmálara, sem fæddur var í Eyjum 18. mars 1930.  Sverrir bjó hjá ömmu sinni og afa á Svalbarði, en Bjarni Jónsson afi hans byggði húsið og flutti...

Sveinsstaðir í Vestmannaeyjum

Sveinsstaðir við Njarðarstíg 6 voru æskuheimili Júlíönu Sveinsdóttur, en hún var fædd í Vestmannaeyjum 31. júlí 1889. Júlíana ól ung manninn nálægt aðalatvinnusvæði Eyjamanna, Læknum, og hefur því kynnst snemma almennu striti og streði...

Bær í Miðdölum

Bær er jörð í Miðdölum í Dalasýslu sem nefnd er í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar í tengslum við dráp Sturlu Sighvatssonar á sonum Þorvaldar Vatnsfirðings árið 1232. Jón Dalaskáld Í Bæ bjó Jón Sigurðsson (1685-1720), lögsagnaritari...