Tagged: Njála

Gamli-Ossabær

Vorsabær er heiti á nokkrum bæjum í Árnes- og Rangárvallasýslu. Gamli Ossabær er nafn á bæjarrústum í Austur-Landeyjum skammt frá Vorsabæ þar sem talið að bær Höskuldar Hvítanessgoða hafi staðið. Eru rústirnar á svipuðum stað...

Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum

Bergþórshvoll er bær í Vestur-Landeyjum þar sem talið er að Njáll Þorgeirsson og kona hans Bergþóra Skarphéðinsdóttir hafi búið undir lok 10. aldar og byrjun 11. aldar. Njáll var lögspekingur mikill, vitur og ráðagóður. Hann...

Laugarnes í Reykjavík

Laugarnes er heiti á nesi norður af Laugardalnum í Reykjavík sem fyrst er getið í Njáls sögu. Um tíma var hér biskupssetur og holdsveikraspítali. Í dag (2018) er hér listasafn Sigurjóns Ólafssonar og heimili...

Svínafell í Öræfum

Svínafell er bær og fornt höfðingjasetur í Öræfasveit sem ein af helstu valdaættum Sturlungualdar, Svínfellingar, var kennd við. Í upphafi 13. aldar er talið að veldi Svínfellinga hafi teygt sig um gjörvallt Austurland og...

Stóri-Dímon á Markarfljótsaurum

„Karlmannlega er að farið.“ Stóri-Dímon (Rauðuskriður til forna) er móbergseyja á Markarfljótsaurum, sömu tegundar og Pétursey, Dyrhólaey og Hjörleifshöfði. Litli bróðir Stóra-Dímons, Litli-Dímon, er staðsettur sunnan við eystri brúarsporð gömlu brúarinnar yfir Markarfljót. Stóri-Dímon...

Hlíðarendi í Fljótshlíð

„Fōgur er hlíðin“ Hlíðarendi er bær og kirkjustaður í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu. Á Hlíðarenda sátu löngum höfðingjar og sýslumenn en þekktasti ábúandinn á Hlíðarenda er án efa Gunnar Hámundarson, ein dáðasta hetja sögualdar. Gunnar...

Keldur á Rangárvöllum

Keldur eru sögufræg jörð á Rangárvöllum, fornt klaustursetur, kirkjustaður og minjasafn. Keldur voru vettvangur atburða í Brennu-Njáls sögu og eitt af höfuðbólum Oddaverja. Hér varði Jón Loftsson frá Odda, fósturfaðir Snorra Sturlusonar, elliárunum og hér bjó sonarsonur hans, Hálfdán...

Höskuldsstaðir í Laxárdal

Höskuldsstaðir eru sögufrægur bær í Laxárdal í Dalasýslu. Hér bjó Höskuldur Dala-Kollsson en Kollur faðir hans var samferðarmaður Auðar Djúpúgðu til Íslands. Höskuldur var faðir Þorleiks,  Ólafs páa og Hallgerðar Langbrókar sem öll fæddust hér á Höskuldsstöðum. Móðir Ólafs...