Boðaslóð 3 í Vestmannaeyjum
Skip að brenna? Ólafur Vestmann átti lengstum heima á Boðaslóð 3 en hann var fæddur í húsinu Strönd við Miðstræti 9a árið 1906. Ólafur varð þekktur á einni nóttu fyrir að verða fyrsti maðurinn...
Skip að brenna? Ólafur Vestmann átti lengstum heima á Boðaslóð 3 en hann var fæddur í húsinu Strönd við Miðstræti 9a árið 1906. Ólafur varð þekktur á einni nóttu fyrir að verða fyrsti maðurinn...
Útsýni til allra átta Hákollar, hæsti hluti Heimakletts, eru 283 m. frá sjávarmáli. Þaðan má sjá í góðu útsýni Heimaey frá norðri til suðurs, prýdda tveimur keilulaga eldfjöllum, úteyjarnar, nærsveitir meginlandsins, fjöll og jökla,...
Öræfajökull (Knappafellsjökull til forna) er eldkeila í sunnanverðum Vatnajökli. Hæsti hluti fjallsins er Hvannadalshnjúkur sem telst vera hæsti tindur Ísland, 2110 metrar. Um 5 km breið og 500 metra djúp askja lúrir undir jökulhettunni við...
Eldhraun er vestari hluti Skaftáreldahrauns en eystri hluti hraunsins nefnist Brunahraun. Hraunið rann úr Lagagígum á Síðumannaafrétti í Skaftáreldum 1783-1784 en Skaftáreldar ollu svonefndum móðuharðindum (sjá einnig færsluna Lakagígar). Skaftáreldahraun er eitt mesta hraun...
Hásteinn stendur í brekkunni upp Hána á móts við Illugagötu og Brekkugötu í Vestmannaeyjum. Hægt er að klifra upp á steininn, sem var vinsælt hjá krökkum af nærliggjandi götum um miðja og fram á...
Prestbakki er bær og kirkjustaður á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hér sat eldklerkurinn Jón Steingrímsson (1728-1791) frá 1778 til dauðadags. Jón var fjölhæfur og víðlesinn maður sem hafði sérstakan áhuga á eldgosum eftir að hann varð vitni að...
Lakagígar eru um 27 km löng gígaröð vestan Vatnajökuls sem varð til í Skaftáreldum 1783-1784. Skaftáreldar Skaftáreldar byrjuðu á hvítasunnudag þann 8. júní 1783 að undangenginni langri jarðskjálftahrinu og stóð gosið fram í febrúar...
Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins um 590 km2 að flatarmáli og 1480 metrar yfir sjávarmáli þar sem hann er hæstur. Úr jöklinum falla tvær jökulár, Jökulsá á Sólheimasandi og Múlakvísl. Virk eldstöð Þótt Mýrdalsjökull...
Hekla er 1491 metra hár og um 7000 ára gamall eldhryggur í Rangárvallasýslu sem liggur á mörkum brotabeltis og gosbeltis. Fjallið er oft kallað „drotting íslenskra eldfjalla“. Á öldum áður var því trúað víða...