Þingholtsstræti 11 í Reykjavík
Þetta hús byggði Helgi Helgason (1848-1922), trésmiður og tónskáld, árið 1870. Helgi ólst upp í Þingholtsstræti 9 í húsi sem faðir hans Helgi Jónsson snikkari byggði árið 1846. Helgi var alla tíð með mörg...
Þetta hús byggði Helgi Helgason (1848-1922), trésmiður og tónskáld, árið 1870. Helgi ólst upp í Þingholtsstræti 9 í húsi sem faðir hans Helgi Jónsson snikkari byggði árið 1846. Helgi var alla tíð með mörg...
Jónas Þórir Dagbjartsson fæddist 20. ágúst 1926 í húsinu Miðey, sem stóð við Heimagötu 33, þar sem nú er hraunjaðarinn frá Heimaeyjargosinu 1973. Fimm ára gamall fór hann í fóstur til hjónanna á Jaðri,...
„Svo ríddu þá með mér Sólheimasand.“ Sólheimasandur suðurvestur af Mýrdalsjökli er einn af stóru söndunum á suðurströnd Íslands sem orðið hafa til við jökulhlaup frá nálægum eldstöðvum. Ein af mannskæðustu ám landsins, Jökulsá á...
Herjólfsdalur er dalverpi, umlukið Dalfjalli með Blátindi að vestan og Molda að austan. Dalurinn er nefndur eftir fyrsta landnámsmanninum í Vestmannaeyjum, sem var samkvæmt Landnámabók, bæði Sturlubók og Hauksbók, Herjólfur Bárðarson. Ekki er vitað,...
Heiðarvegur 20 í Vestmannaeyjum er æskuheimili Gísla og Arnþórs Helgasona, sem fæddir eru í Vestmannaeyjum 5. apríl 1952. Ungir að árum lærðu þeir bræður að spila á hljóðfæri og ferðuðust m.a. um landið og...
Hásteinsvegur 8 í Vestmannaeyjum, æskuheimili Juníusar Meyvants, Unnars Gísla Sigurmundssonar, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 5. september 1982. Unnar teiknaði og málaði frá unga aldri, en tónlistin fangaði svo huga hans, þegar hann nálgaðist...
Garðsstaðir við Sjómannasund í Vestmannaeyjum eru fæðingarstaður Oddgeirs Kristjánssonar, tónskálds, sem fæddist þar 16. nóvember 1911. Húsið var rifið 1969, en stóð nálægt núverandi hraunjaðri við gatnamót núverandi Njarðarstígs og Strandvegar. Þegar Oddgeir stofnaði...
Brekastígur 25 (til hægri á mynd og áfast nr. 25) var heimili Bjartmars Guðlaugssonar, texta- og lagasmiðs, f. 13. júní 1952. Bjartmar fluttist ungur til Vestmannaeyja og lifði þar sín æsku- og ungdómsár. Hann varð snemma...