Melshús í Reykjavík
Melshús voru torfbær, eða réttara sagt bæjarþyrping, sem stóð við götuslóðann (nú Suðurgata) sem lá frá Víkurbænum við enda Aðalstrætis út í Skildinganes. Upphaflega var bærinn ein af hjáleigum Reykjavíkurbæjarins og eins og hjáleigan...