Tagged: Torfbær

Melshús í Reykjavík

Melshús voru torfbær, eða réttara sagt bæjarþyrping, sem stóð við götuslóðann (nú Suðurgata) sem lá frá Víkurbænum við enda Aðalstrætis út í Skildinganes. Upphaflega var bærinn ein af hjáleigum Reykjavíkurbæjarins og eins og hjáleigan...

Glaumbær í Skagafirði

Glaumbær er fornt höfuðból, kirkjustaður og byggðasafn í Skagafirði. Meðal þekktra ábúenda í Glaumbæ til forna má nefna Þorfinn Karlsefni landkönnuð og konu hans Guðríði Þorbjarnardóttur, Snorra son þeirra (að líkindum fyrsta hvíta barnið sem...

Grenjaðarstaður í Suður-Þingeyjarsýslu

Grenjaðarstaður er fornt höfuðból og kirkjustaður í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Samkvæmt Landnámu var staðurinn landnámsjörð Grenjaðar Hrappssonar. Grenjaðarstaður var talið eitt af bestu brauðum landins og hér sátu löngum höfðingjar og merkir prestar. Hér...

Sölvhóll við Arnarhól

  Sölvhóll var upphaflega hjáleiga í landi Arnarhóls. Árið 1834 reisti Jón Snorrason hreppsstjóri í Seltjarnarneshreppi ágætis torfbæ í landi Sölvhóls og var búið í bænum í tæpa öld. Verulega þrengdi að bænum þegar Samband íslenskra samvinnufélaga byggði höfuðstöðvar...

Klöpp (Skuggi II)

  Tómthúsbýli austan læks Á Skúlagötunni við enda Klapparstígs stóð kotið Klöpp sem Eyjólfur Þorkelsson reisti árið 1838, einnig kallað Skuggi II. Bærinn stóð á klöpp við tanga rétt austan við Arnarhólsjörðina en austan megin við...

Bustarfell í Vopnafirði

Bustarfell (ekki Burstarfell sbr. burst á hússtafni) er eyðibýli og minjasafn í Hofsárdal í Vopnafirði sem stendur undir samnefndu felli.  Bæjarnafnið kemur fyrst fram í Sturlungu í tengslum við Þverárbardaga (Þverárfund) 1255 í Eyjafirði þar...

Litla-Brekka í Reykjavík

Litla-Brekka var torfbær sem stóð við Suðurgötu á Grímsstaðaholti. Bærinn sem var byggður 1918 og rifinn 1980 var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík, ef ekki sá síðasti. Síðasti íbúinn í Litlu-Brekku var Eðvarð Sigurðsson (1910-1983)...

Kirkjustræti 4 í Reykjavík

Við Kirkjustræti 4 stendur rismikið timburhús sem Skúli Thoroddsen (1859-1916) alþingismaður og ritstjóri byggði við Vonarstræti 12 árið 1908. Þar bjó Skúli með konu sinni Theódóru Thoroddsen (1863-1954) skáldkonu og börnum þeirra þar til hann lést...

Melkot í Reykjavík

Einn af síðustu torfbæjunum Melkot var torfbær sem stóð við Suðurgötu fyrir ofan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu, upphaflega afbýli frá Melshúsum.  Ekki er vitað hvenær bærinn var byggður en hann var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík....