Spóastaðir í Biskupstungum
Spóastaðir eru bær í Biskupstungum skammt frá Skálholti. Staðurinn er einkum þekktur fyrir það að biskupnum í Skálholti, hinum danska Jóni Gerrekssyni, var drekkt í Brúará í landi Spóastaða þann 20. júlí 1433. Jón...
Spóastaðir eru bær í Biskupstungum skammt frá Skálholti. Staðurinn er einkum þekktur fyrir það að biskupnum í Skálholti, hinum danska Jóni Gerrekssyni, var drekkt í Brúará í landi Spóastaða þann 20. júlí 1433. Jón...
„… nálega var hann kunnur að illu einu en enginn var hann hugmaður“ Rauðdalsskörð (Rauðuskörð/Reiðskörð) eru háir og þunnir berggangar á Barðaströnd sem ná alla leið til sjávar. Aftaka Sveins skotta Hér var Sveinn...
Skálholt er bær, kirkjustaður og biskupssetur í Biskupstungum í Árnessýslu. Skálholt er einn sögufrægasti staður landsins og mögulega fyrsti þéttbýlisstaður Ísland. Sem helsta fræðasetur og miðstöð kirkjustjórnunar í landinu í 700 ár má segja að...
Gálgahraun er hraunspilda á Álftanesi sem er hluti af Búrfellshrauni sem rann fyrir um 8000 árum. Gálgaklettur Í Gálgahrauni er Gálgaklettur sem talinn er einn af aftökustöðum Kópavogsþings sem starfaði frá því snemma á...
Fyrsta galdrabrennan Melar eru bær í Svarfaðardal þar sem fyrsta galdrabrenna á Íslandi fór fram árið 1625. Maðurinn sem brenndur var hét Jón Rögnvaldsson frá Hámundarstöðum á Árskógsströnd, bróðir Þorvalds á Sauðanesi á Upsaströnd. 29...
Beinafundur í Kópavogi Hjónadysjar voru þúst á milli Hafnarfjarðarvegar og Fífuhvammsvegar skammt frá Kópavogslæknum. Þegar breikka átti Hafnarfjarðarveginn árið 1988 var ákveðið að rannsaka þústina þar sem grunur lék á að undir henni væri dys,...
Aftökustaður kvenna Með tilkomu Stóradóms í kjölfar siðaskiptanna um miðja 16. öld færðust dauðadómar mjög í vöxt á Íslandi og í hartnær tvær aldir voru kveðnir upp fjölmargir dauðadómar á Alþingi fyrir morð...
Síðasta aftakan 1830 Þrístapar eru þrír hólar í vestandverðum Vatnsdalshólum. Hér fór fram síðasta opinbera aftakan á Íslandi þann 12. janúar 1830 en þá voru Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir hálshöggvin fyrir morðin á Natani Ketilssyni...