Tagged: Flugslys

Gísli Már

Sigmundarsteinn í Vestmannaeyjum

Sigmundarsteinn er í urð undir Kervíkurfjalli, sem Jónas Hallgrímsson kvað vísur um og sá þar „hafmeyjar“ og Jón píslarvott: Veit ég úti í Vestmannaeyjum verður stundum margt í leyni; séð hef ég þar setið...

Kervíkurfjall

Kervíkurfjall í Vestmannaeyjum

3. maí 1967 urðu Eyjamenn varir við flugvélargný yfir Heimaey. Flugvél hringsólaði yfir eyjunum og virtist leita færis að lenda á flugvellinum. Dimmir éljabakkar gengu yfir eyjuna, og þegar rofaði til sást skyndilega ekkert...

Sólheimasandur

„Svo ríddu þá með mér Sólheimasand.“ Sólheimasandur suðurvestur af Mýrdalsjökli er einn af stóru söndunum á suðurströnd Íslands sem orðið hafa til við jökulhlaup frá nálægum eldstöðvum. Ein af mannskæðustu ám landsins, Jökulsá á...

Mýrdalsjökull

Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins um 590 km2 að flatarmáli og 1480 metrar yfir sjávarmáli þar sem hann er hæstur. Úr jöklinum falla tvær jökulár, Jökulsá á Sólheimasandi og Múlakvísl. Virk eldstöð Þótt Mýrdalsjökull...

Fagradalsfjall á Reykjanesi

Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaga, um 385 metrar á hæð. Það telst vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins þótt finna megi stök fell vestar. Flugslys sem breytti veraldarsögunni Nokkur flugslys hafa orðið í fjallinu en því hefur...

Hestfjall við Héðinsfjörð

Mesta flugslys Íslandssögunnar varð þegar Douglas DC-3 flugvél Flugfélags Íslands fórst í Hestfjalli við Héðinsfjörð þann 29. maí 1947 og 25 manns létu lífið. Vélin var í áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar en á þessum tíma...