Tagged: Heimaeyjargosið

Flugur í Vestmannaeyjum

Horfin og breytt strandlengja Eftir að Heimaeyjargosinu lauk árið 1973 var gamla strandlengjan, austurhluti Heimaeyjar, horfin allt frá hafnarmynninu austur og suður fyrir rætur Helgafells. Ströndin einkenndist af hömrum, víkum, töngum, tóm, nefjum, flúðum,...

Frydendal í Vestmannaeyjum

Bókhneigður embættismaður Sigfús Maríus Johnsen var fæddur í Frydendal 1886, einn af 5 bræðrum, en þeirra elstur var Gísli J. Johnsen, athafnamaður og frumkvöðull. Sigfús varð snemma bókhneigður og hélt ungur til náms í...

Goðasteinn í Vestmannaeyjum

Skólamaðurinn Í Goðasteini bjó Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólamaður, rithöfundur og frumkvöðull í margs konar félags- og menningarstarfsemi í Eyjum frá því snemma á 20. öld og fram á seinni hluta aldarinnar. Þorsteinn var Austfirðingur,...

Öskusúlurnar í Vestmannaeyjum

Á nokkrum stöðum í Vestmannaeyjabæ má sjá sívalar súlur, sem standa álengdar við stéttar eða slóða, þar sem mannfólkið gengur um. Súlur þessir eru klæddir gjósku eða ösku úr Heimaeyjargosinu 1973 og eru til...

Eldfell í Vestmannaeyjum

Eldfell varð til í Heimaeyjargosinu 1973. Eftir að sprunga myndaðist örlaganóttina, 23. janúar, gaus á mörgum stöðum í henni, en fljótlega varð einn gígur ráðandi, og fellið hlóðst upp í kringum hann á nokkrum...

Blátindur í Vestmannaeyjum

Húsbrotið í hraunkantinum Blátindur stóð við Heimagötu 12b. Leifar hússins urðu vinsælt myndefni eftir Heimaeyjargosið 1973, en einn húsveggur úr Blátindi með stórum glugga ásamt umgerð stóð út úr hraunkantinum um árabil og blasti...

Sálnahliðið í Vestmannaeyjum

Sálnahliðið að Landakirkjugarði varð eitt af þekktustu myndefnunum í Heimaeyjargosinu 1973.  Bogalagað hliðið gnæfði til himins með krossinn efstan og eldspúandi gíg í bakgrunni.  Letrið á boganum, Ég lifi og þér munuð lifa, fékk...

Engillinn í Landakirkjugarði

Engillinn í Landakirkjugarði varð frægt myndefni í Heimaeyjargosinu, 1973, þegar kirkjugarðurinn fylltist af vikri og flest leiði hurfu með krossum, styttum og steinum. Í norðvestur hluta garðsins, skammt frá innganginum, megnaði kolsvart vikurregnið aldrei...

Arnarholt í Vestmannaeyjum

Athafnamaður og skáld Arnarholt við Vestmannabraut 24 var heimili og vinnustaður Sigurðar Sigurðssonar, sem kenndur var síðan við húsið, en stórar viðbyggingar setja svip sinn á það í dag. Sigurður var fæddur í Kaupmannahöfn 15. september...