Tagged: Rithöfundur

Frydendal í Vestmannaeyjum

Bókhneigður embættismaður Sigfús Maríus Johnsen var fæddur í Frydendal 1886, einn af 5 bræðrum, en þeirra elstur var Gísli J. Johnsen, athafnamaður og frumkvöðull. Sigfús varð snemma bókhneigður og hélt ungur til náms í...

Goðasteinn í Vestmannaeyjum

Skólamaðurinn Í Goðasteini bjó Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólamaður, rithöfundur og frumkvöðull í margs konar félags- og menningarstarfsemi í Eyjum frá því snemma á 20. öld og fram á seinni hluta aldarinnar. Þorsteinn var Austfirðingur,...

Hali í Suðursveit

Hali er jörð í Suðursveit í Austur-Skaftafellsýslu og hér fæddist einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar á síðustu öld, Þórbergur Þórðarson (1888-1974). Bækur Þórbergs einkennast af skarpri samfélagsrýni, glöggum mannlýsingum og góðlátlegu gríni höfundar að sjálfum sér. Þórbergur...

Valþjófsstaður

Valþjófsstaður er fornt höfðingjasetur og kirkjustaður í Fljótsdal. Snemma reis hér kirkja og í kaþólskum sið sátu hér tveir prestar og tveir djáknar. Á 13. öld var Valþjófsstaður eitt af höfuðbólum Svínfellinga. Hér fæddist...

Skriðuklaustur í Fljótsdal

Skriðuklaustur er fornt stórbýli og menningarsetur í Fljótsdal. Á Skriðu, eins og jörðin hét til forna, var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar og var það síðasta kaþólska klaustrið sem stofnað var á Íslandi.  Fornleifarannsóknir...

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn er hús efst í Mosfellsdal, byggt 1945. Húsið byggði rithöfundurinn og Nóbelsskáldið Halldór Laxness (1902-1998) og kona hans Auður Sveinsdóttir (1918-2012), skammt frá æskuheimili Halldórs. Húsið var bæði heimili og vinnustaður skáldsins (1955).  Safn Íslenska...

Garðastæti 15 (Unuhús)

Unuhús er tvílyft timburhús í Garðastræti 15 í Grjótaþorpi, byggt af Guðmundi Jónssyni apótekara og Unu Gísladóttur konu hans árið 1896. Húsið var mikil menningarmiðstöð á fyrri hluta síðustu aldar og fjölsótt af rithöfundum, skáldum...

Melkot í Reykjavík

Einn af síðustu torfbæjunum Melkot var torfbær sem stóð við Suðurgötu fyrir ofan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu, upphaflega afbýli frá Melshúsum.  Ekki er vitað hvenær bærinn var byggður en hann var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík....