Tagged: Steinhús

Laufásvegur 5 í Reykjavík

Þetta hús reisti Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari árið 1879/1880 úr tilhöggnu grágrýti og Esjukalki. Er húsið eitt af fyrstu steinhúsunum í Reykjavík sem reist var sem íbúðarhús. Upphaflega var lóðin kennd við Skálholtsstíg en síðar...

Lækjargata 10 í Reykjavík

Lækjargata 10 er eitt af fáum húsum sem eftir eru í Reykjavík sem byggð voru úr tilhöggnu íslensku grágrýti úr Skólavörðuholtinu og límd með kalki úr Esjunni sem unnið var í kalkofninum. Á þessari...

Ingólfsstræti 21 í Reykjavík

Við Ingólfsstræti 21 stendur fyrsta steinsteypta íbúarhúsið í Reykjavík, byggt árið 1903 af dönskum iðnaðarmönnum. Fyrsta steinsteypta húsið í Reykjavík var hins vegar fjós barónsins á Hvítárvöllum við Barónsstígsem sem steypt var árið 1899...

Sveinatunga

Sveinatunga er eyðibýli í Norðurárdal í Borgarfirði. Hér stendur fyrsta húsið á Íslandi sem byggt var að stærstum hluta úr steinsteypu í mótum. Aðeins kjallarinn var hlaðinn úr tilhöggnu grjóti. Áður hafði aðeins eitt...

Viðeyjarstofa

Embættisbústaður fógeta Viðeyjarstofa er stórt steinhús í Viðey á Kollafirði, byggt á árunum  1753-1755 sem embættisbústaður Skúla Magnússonar fógeta. Húsið, sem telst vera elsta húsið í Reykjavík, var eitt af mörgum steinhúsum sem dönsk...

Alþingishúsið

Alþingishúsið var reist á árunum 1880-1881 á Kirkjustíg við sunnanverðan Austurvöll. Húsið var teiknað af Ferdinand Meldahl en byggingastjóri hússins var F. Bald, sá sami og byggði húsið við Pósthússtræti 3. Grjótið í húsið...

Pósthússtræti 3

Á lóð númer 3 við Pósthússtræti stendur reisulegt hús úr tihöggnu grjóti sem reist var árið 1882. Húsið var því eitt af fyrstu húsunum á Íslandi sem byggt var úr íslensku grágrýti. Höfundur hússins var...

Landakirkja í Vestmannaeyjum

Landakirkja er ein elsta steinkirkja landsins, byggð á árunum 1774– 1778 úr tilhöggnu móbergi úr Heimakletti.   Nokkrar kirkjur með þessu nafni höfðu verið byggðar áður, en Tyrkir brenndu þá fyrstu 1627.  Landakirkja stóð...

Skólavörðustígur 9

… „í tugthúsið“ er látnir glæpamenn og misgerðarmenn og þeir sem eru fullir, og sumir að óþörfu. Benedikt Gröndal Hegningarhúsið Á lóð nr. 9 við Skólavörðustíg stendur hegningarhúsið, hlaðið steinhús sem byggt var árið...

Garðastræti 11A

Garðastræti 11 A

  Hákot er hús við Garðastræti 11 A í Grjótaþorpi. Hér stóð torfbær sem Þórður Gíslason byggði rétt eftir aldamótin 1800 og kallaði Hákot. Árið 1893 byggðu Guðmundur Ásmundsson og Jón Þórðarson hér samnefnt steinhlaðið...